Sterling Drake & Lillian Leadbetter

Many venues

6. - 8 June

Ticket prices from

ISK 2,495

Vestanvindar - Upplifaðu einstaka tóna Sterling og Lillian við innilega stemmingu á tónleikaferðalagi þeirra.

Kúrekinn og tónlistarmaðurinn Sterling Drake kemur aftur til Íslands. Hann er búsettur milli Montana og Nashville og stendur samhliða Colter Wall, Sierra Ferrell, Charley Crockett og fleirum. Í fyrra vann hann 'Honky Tonk Artist of the Year’ verðlaunin á Ameripolitan hátíðinni frægu. Nýja platan hans ’Shape I’m In’ hefur verið að vekja mikla athygli víða um heim og tekur innblástur í allt frá Willie Nelson yfir í Lead Belly.

Lillian Leadbetter er söngskáld frá Appalasíu-fjöllunum í Vermont. Fyrsti innblástur hennar kom frá fuglasöng, hvísli í trjánum og löngum kvöldstundum með gítar föður síns. Hún er nú búsett í Nashville og er að vinna í plötu með einvala liði sem kemur út í haust.

Þorleifur Gaukur Davíðsson er hefur verið einn mest áberandi session-spilari Íslands undanfarin ár. Hann hefur komið fram og tekið upp með fjölmörgum íslenskum tónlistamönnum, þar á meðal Kaleo, Laufey, Bríet, Lay Low, KK, Ellen Kristjáns, Mugison, og fleirum. Síðustu ár hefur hann unnið í Nashville, TN og próduserað og spilað inn á ýmsar plötur. Meðal annars fékk hann 3 x Grammy verðlaun fyrir framtak sitt á ’Trail of Flowers’ plötu ’Sierra Ferrell’

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger