© 2025 Tix Ticketing
Gamla Bíó
•
27 June
Ticket prices from
ISK 4,990
Ungir Snillar í samstarfi við Red Bull og Joe & The Juice kynna:
“Brat” - Útgáfutónleikar í Gamla Bíó þann 27.júní!
Daniil þarf vart að kynna en hann hefur um árabil verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Á tónleikunum mun hann flytja nýútgefnu plötu sína "Brat" í gegn ásamt blöndu af hans helstu lögum og von er á sérstökum gestum.
Haldnir verða tvennir tónleikar - Fyrir alla fjölskylduna klukkan 19:00 og 20+ klukkan 22:00.
Forsala hefst föstudaginn 2.Maí klukkan 12:30
Ekki missa af!