Dikta í Iðnó

IÐNÓ

14 August

Ticket prices from

ISK 7,990

Dikta stígur á svið í Iðnó þann 14.ágúst 2025.

Þetta verður kvöld sem þú vilt ekki missa af í einum fallegast tónleikasal landsins.

Á síðustu 20 árum hefur Dikta skipað sér sess á meðal vinsælustu hljómsveita landsins. Rokkhljómsveitin hefur á sínum farsæla ferli komið víða við, gefið út fimm breiðskífur, haldið í mörg tónleikaferðalög utan landsteinanna og spilað á öllum helstu tónleikasviðum landsins.

Í ár fagnar Dikta 20 ára afmæli útgáfu plötunnar Hunting for Happiness, sem var valin ein af hundrað bestu plötum Íslandssögunnar, en með þeirri plötu festi Dikta sig í sess sem ein frambærilegasta rokkhljómsveit á íslandi. Hin frábæra plata Easy Street frá árinu 2015 fagnar einnig 10 ára afmæli í ár en vel valin lög af öllum plötum Diktu fá að heyrast á þessum einstaka viðburði sem enginn aðdáandi Diktu, nýr eða gamall, ætti að láta framhjá sér fara.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger