© 2025 Tix Ticketing
Verkstæðið, Akureyri
•
3 October
Við endurtökum nostalgíuna fimmta árið í röð helgina 3. - 4. október n.k þegar tónlistahátíðin Eyrarrokk verður haldin með pomti og prakt á Verkstæðinu á Akureyri.
Hátíðin er búin að festa sig vel í sessi fyrir norðan enda þykir hún hin glæsilegasta og verður ekkert gefið eftir að þessu sinni. Sem fyrr eru þetta tvö kvöld, föstudags og laugardagskvöld og koma fram 6 bönd hvort kvöld.
Dagskrá:
Toy Machine, Jeff Who, Skriðjöklar, Biggi Maus og Memm, Bleiku Bastarnir, Lost, Brain Police, 200.000 Naglbítar, Sú Ellen, Texas Jesús, Svörtu Kaggarnir og Skandall.
Kynnir Ólafur Páll Gunnarsson.