© 2025 Tix Ticketing
ARG viðburðir
•
31 October
Sale starts
12 May 2025 at 10:00
(in 1 week)
Mannakorn á Sviðinu.
Það eru fáir listamenn sem hafa sett svip sinn jafn sterkt á íslenska tónlistasögu og Mannakorn. Í 50 ár hefur bandið gefið út hvern hittarann á fætur öðrum sem hvert einasta mannsbarn þekkir.
Hver man ekki eftir lögum eins og:
Reyndu aftur // Ó þú
Elska þig // Braggablús
Gamli góði vinur // Ég elska þig enn
Óralangt í burtu // Á rauðu ljósi
Sölvi Helgason // Samferða
Einhverstaðar einhvern tímann aftur
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá Mannakorn á Sviðinu, Selfossi.