Sjómannaball Vestmannaeyja 2025 - Aftur til 2000!

Höllin Í Vestmannaeyjum

31 May

Ticket prices from

ISK 4,900

Það verður 2000 þema í Höllinni 31. maí þegar við fögnum með sjómönnum.

Tónlistin sem einkenndi síðustu aldamót mun ráða ríkjum. Fram koma: Beggi í Sóldögg, Einar Ágúst, Jónsi í Í svörtum fötum og Eyjaraddirnar Haffi úr MEMM og Una Þorvalds. Öll syngja þau við takt Bigga Nielsen úr Landi og sonum ásamt félögum hans í Gosunum.

Húsið opnar á ballið kl. 23.00 og stendur ballið til 03.00. Forsöluverð er 4.900 kr en 5.500 við hurð. Forsala stendur til 22.00 þann 31. maí.

Fyrr um kvöldið verður glæsilegt hlaðborð Einsa kalda ásamt skemmtun. Hópar eru hvattir til að mæta og fagna með sjómönnum en þeir sem hafa áhuga á að skella sér á borðhald geta haft samband við Höllina á hollinivestmannaeyjum@gmail.com.

Verð á borðhald og ball er 16.900 kr.

Veislustjóri verður Simmi Vill.

Til gamans má geta að kvöldið áður, föstudaginn 30. maí, verða tónleikar í Höllinni með Nýdönsk, en miðasala á þá er einnig hér á Tix.

Matseðlill:

Forréttir við innkomu

-Nauta carpaccio, pistasíur, granatepli, parmesen, ponzu, stökkt frecola

- Skötusels mandarin tempura “new style” Wakame, sæt melóna, sweet chilli

- Lamba tartar á stökkri tartalettu, rauðrófa, kryddkaka, eggjakrem, jurtir

- Peking önd “dumplings”, vorlaukur, reykt chilli dressing, kóriander

-Sushi, eldfjalla maki, lax, agúrka, humarsalat, brennt laxa-belly nigri, kalamansi, teriyaki, sesamfræ

Aðalréttir (steikarborð)

- Nauta ribeye hægeldað í villisveppasoði

- Kalkúnabringur í savíusmjöri

Meðlæti

- New style sesar salat

- Romaine, tómatar, granatepli, parmesan, brauðteningar, yuzu-dressing

- Kartöflukaka með kryddjurtarmús

- Garðablóðberg, chili, graslaukur, steinselja, karmellað smjör

- Smjörsteiktir sveppir

- Strandsveppir, ostrusveppir, kantarellur, kastaníusveppir

- Ofnbakað rótargrænmeti

- Ristaðar salthnetur, beikon, döðlur, sólþurrkaðir tómatar, sítrónuolía

Sósur

- Sveppa og garðablóðbergsósa

- Einsa Kalda bernaise sósa

Eftirréttarhlaðborð

- Mjólkursúkkulaði brownies

- Hvítsúkkulaðismjörkrem, jarðaber

- Mars súkkulaðimús

- Súkkulaðiskál, karamella, sykurpúðar

- Pistasíu tiramisu

- Mini sítrónutart

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger