Hreiðrið

Listaháskólinn Laugarnesi

8. - 12 May

Ticket prices from

ISK 0

Melkorka Gunborg Briansdóttir

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Sviðshöfundabraut

-------

Ég vissi ekki þegar ég fæddist inn í þessa fjölskyldu að þar með yrði mér boðið í lengsta matarboð ævi minnar. Að líf mitt yrði bara að einu samfelldu og óendanlegu matarboði. Með sama fólkinu.

Mamma er að eilífu. Pabbi er að eilífu.

Gjörið þið svo vel.

AÐSTANDENDUR:

Höfundur og leikstjóri: Melkorka Gunborg Briansdóttir

Leikarar: Hólmfríður Hafliðadóttir, Nikulás Hansen Daðason, Helga Salvör Jónsdóttir, Killian G. E. Briansson og Vilhjálmur B. Bragason

Aðstoðarleikstjórn og lýsing: Hafsteinn Níelsson

Búningar: Hulda Kristín Hauksdóttir

Leikmynd og plakat: Iðunn Gígja Kristjánsdóttir

Tónlist: Elías Geir Óskarsson

Aðstoð við sviðshreyfingar: María Kristín Jóhannsdóttir

Listrænn ráðunautur: Egill Andrason

Leiðbeinandi: Gréta Kristín Ómarsdóttir

ÞAKKIR: Fimleikafélagið Björk, Móeiður Helgadóttir, Jón Ólafur Hannesson, Gunnar Haraldsson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Brian FitzGibbon, Egill Ingibergsson, skilnaður foreldra minna, bekkurinn, Garðar Borgþórsson.

HVENÆR:

Fimmtudagur 8. maí kl. 20:00 - 21:00

Föstudagur 9. maí kl. 18:00 - 19:00

Laugardagur 10. maí kl. 16:30 - 17:30 og kl. 20:30 - 21:30

Sunnudgaur 11.maí kl. 16:30 - 17:30 og kl. 20:30 - 21:30

Mánudagur 12. maí kl. 20:00 - 21:00

HVAR:

Rými L143, 1 hæð LHÍ Laugarnes.

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík.

Gengið er inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

Tungumál: íslenska.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger