Flæktur í netinu - Leikfélag Sauðárkróks í Bifröst

Félagsheimilið Bifröst, Sauðárkróki

8 shows

Ticket prices from

ISK 3,500

Leikfélag Sauðárkróks sýnir Flæktur í netinu eftir Ray Cooney í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Leikstjóri er Valgeir Skagfjörð

Verkið er sjálfstætt framhald leikritsins Með vífið í lúkunum sem leikfélagið sýndi árið 2006 þar sem leigubílstjórinn John Smith barðist við að lifa tvöföldu lífi með tveimur eiginkonum, Mary og Barböru. Núna 18 árum síðar kynnast dóttir hans úr öðru hjónabandinu og sonur hans úr hinu á netinu og byrja að draga sig saman. Þessu reynir faðir þeirra að afstýra með öllum tiltækum ráðum með dyggri aðstoð vinar síns Stanleys sem hefur sest uppi hjá honum og búið þar allan þennan tíma. En John Smith er ekki sá eini sem á sér leyndarmál.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger