© 2025 Tix Ticketing
Háskólabíó
•
4 October
Ticket prices from
ISK 11,900
Ertu klár í enn eitt partýið?
Stærsta partý ársins ,,Mamma þarf að djamma” snýr aftur þann 4. október í Háskólabíó. Tónleikar, kynningar og stanslaus gleði frá upphafi til enda!
Jóhanna Guðrún fær með sér stórvalalið íslenskra söngvara og tónlistarmanna, Röggu Gísla, Helga Björns, Selmu Björns, Júlí Heiðar og Dísu, sem mæta og taka sín bestu lög ásamt hljómsveitinni Babies.
Heljarinnar fyrirpartý byrjar á slaginu 19:00 í anddyri Háskólabíós en þar verða básar, vinningar, lukkuhjól og fleira skemmtilegt ásamt kynningar frá flottustu kven-frumkvöðlum landsins.
Frumkvöðlar og fyrirtæki verða tilkynnt á allra næstu dögum.
Þú vilt ekki missa af þessu!