Gulli Reynis - Það er gaman að vera til

Bæjarbíó

24 May

Ticket prices from

ISK 7,990

Gulli fer yfir feril Halla Reynis og mun flytja lög frá hans tónlistarferli ásamt því að flytja lög eftir aðra tónlistarmenn.

Gulli verður með hljómsveit sér til aðstoðar ásamt því að flytja einhver lög einn með gítarinn. 

Hljómsveitina skipa:

Gulli Reynis- söngur, gítar, munnharpa

Örn Hjálmarsson _ gítar

Eric Quick – Trommur

Jón Rafnsson – Bassi

Sigurgeir Sigmundsson - Gítar

Birgir Þórisson- hljómborð

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger