© 2025 Tix Ticketing
Reykjavík City Theatre
•
24 April
Ticket prices from
ISK 2,500
Við fögnum sumardeginum fyrsta með töfrum, ævintýrum og dansi – og í ár bjóðum við ykkur með okkur í dásamlegt ferðalag til Hvergilands, þar sem allt getur gerst!
Sýningin ber heitið „Pétur Pan**“**, og byggir á hinu sígilda ævintýri um drenginn sem vildi aldrei verða fullorðinn. Með dansi og leik túlka nemendur Plié hina ýmsu persónur úr heimi Péturs – meðal annars Vöndu, Krokódílinn, Skellibjöllu, bræðurna Jón og Mikael, Kaptein Krók, Starra og auðvitað sjálfan Pétur Pan.
Allir þriggja ára og eldri aldri taka þátt í sýningunni. Við lofum litadýrð og mikilli dansgleði.
Látið draumana fljúga og komið með okkur til Hvergilands – því í dansi er allt mögulegt!