© 2025 Tix Ticketing
Askur Taproom, Egilsstaðir
•
18 April
Ticket prices from
ISK 3,500
Sannkölluð páskaveisla þegar Birnir kemur og leikur sin bestu lög á Aski Taproom föstudagskvöldið 18. Apríl. Birnir er eitt stærsta nafnið í íslensku rappi í dag svo þetta er viðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Til að halda teitinu gangandi er DJ Hilmir Dagur að halda uppi stuðinu til lokunar.
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.