Nemendasýning Dansakademíunnar

Reykjavík City Theatre

3 May

Ticket prices from

ISK 3,900

Nemendasýning Dansakademíunnar í Borgarleikhúsinu árið 2025 ber yfirheitið Heimsókn til ömmu og afa. Sýningin er sjálfskapað ævintýri þar sem dans- og leiklistarnemendur leiða okkur í gegnum söguna allt frá hvernig amma og afi kynntust yfir í hvernig það er að eiga heima á elliheimili!

Við leggjum ríka áherslu á að nemendur fái að upplifa töfra leikhússins og hafa kennarar skólans unnið hörðum höndum að gera upplifunina eftirminnilega og skemmtilega fyrir nemendur. Á sýningunum koma fram allir nemendur skólans frá 4ra ára aldri.

Forráðamenn eiga allir að vera búnir að fá skilaboð á Abler með öllum upplýsingum um hvenær barn þeirra á að sýna. Allir hópar 6 ára og eldri sýna á báðum sýningum.

Sýningar eru laugardaginn 3.maí kl. 13:00 og 15:00

Miðaverð er 3.900 kr.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger