Kvöldstund með Begga í Sóldögg

Bæjarbíó

17 October

Ticket prices from

ISK 7,990

Hvenær, ef ekki núna? Hinn mjög svo goðsagnakenndi söngvari Bergsveinn Arilíusson aka

Beggi í Sóldögg er flestum unnendum íslenskrar tónlistar kunnugur.

Ferill hans spannar nú yfir 36 ár. Alveg frá því að hann ásamt nokkrum villingum í Breiðholti

stofnuðu rappsveit 1988, yfir í The Commitments uppfærslu Fjölbrautarskólans í Breiðholti í

Sóldögg, sólóferil, Vini Vors og Blóma og Papana svo fátt eitt sé nefnt. Við erum að tala um

36 ár á böllum, tónleikum, uppfærslum og athöfnum, 130 gigg á ári með Sóldögg fyrir

aldamót….

Á Kvöldstund með Begga í Sóldögg fer Bergsveinn yfir ferilinn og flytur öll sín bestu … og næst

bestu lög, fer yfir áhrifavalda og rifjar upp sögur af skemmtilegum meðreiðarsveinum af

vígvellinum , endalausum sveitaballa hringferðum og tónleikaferðum út um allar trissur.

Söngur og sögumaður : Beggi í Sóldögg

Gítar og raddir : Gunnar þór Jónsson

Bassi, Kontrabassi : Jón Ómar Erlingsson

Slagverk og raddir : Eysteinn Eysteinsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger