School of Rock - söngleikur 10. bekkjar í Setbergsskóla

Setbergsskóli

28. - 29 March

Ticket prices from

ISK 1,500

10. bekkur í Setbergsskóla kynnir: SCHOOL OF ROCK - Rokkskólinn!

Á undanförnum árum hefur 10. bekkur í Setbergsskóla staðið fyrir glæsilegum uppfærslum á söngleikjum, sem hafa verið hápunktar skólaársins. Í ár verður engin undantekning, því nú verður settur upp hinn stórkemmtilegi söngleikur SCHOOL OF ROCK - Rokkskólinn, byggður á samnefndri kvikmynd sem sló í gegn á sínum tíma.

Það má búast við mikilli skemmtun, frábærri lifandi tónlist og gleði fyrir alla fjölskylduna í Rokkskólanum! Þetta er tími sem enginn vill fá fjarvist í.

Frumsýning verður fimmtudaginn 27. mars klukkan 18:30. Aðrar sýningar eru föstudaginn 28. mars klukkan 16:00 og 19:30 og laugardaginn 29. mars klukkan 14:00 og 17:00

Fylgist með okkur á Instagram (@schoolofrock2025) og TikTok (@schoolofrock2025)!

Lengi lifi rokkið!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger