© 2025 Tix Ticketing
Vagninn, Flateyri
•
30 May
Ticket prices from
ISK 3,990
Það verður mikið fjör á goðsagnakennda Vagninum á Flateyri föstudaginn 30. maí!
Ballsveitin Alles Ókei? munu rífa í strengi og slá þau slagverk sem þarf til þess að gera allt vitlaust á dansgólfinu á Vagninum.
Föstudagur á Sjómannadagshelginni er alltaf líflegur fyrir vestan og samkvæmt hefðum verður ekið á milli bæja til þess að taka saman sporið og gleðjast fram á rauðanótt!
Meðlimir hljómsveitarinnar eru Andri Þór Hjartarson við söng, Ásþór Björnsson á píanó, Georg Ingi Kulp á trommum, Róbert Halldór á gítar og Snorri Örn Arnarson á Bassa.
Psst... GJAFALEIKUR sem tengist ballinu eru á samfélagsmiðlum Alles Ókei?!
Munið að pússa skónna!