Listaháskólinn Laugarnesi

23. - 29 March

Ticket prices from

ISK 0

Jónsi Hannesson

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Sviðshöfundabraut

-------

Leikgerð byggð á Vanja Frændi eftir Anton Chekov.

Ívan vinnur, Sonia er venjuleg, Læknirinn læknar, Helena glitrar og Prófessorinn – Prófessorinn hefur svo mikið til að hugsa um. Það er eitthvað í gangi í þessu húsi, og þessu húsi – hausi – haus. Hvað er klukkan? Er hún orðin? Er hún að verða? Hvernig súpa er í matinn í kvöld? Er ekki klukka á ísskápnum? Nei, það er ekkert í ísskápnum.

AÐSTANDENDUR:

Leikstjóri: Jónsi Hannesson

Aðstoðaleikstjóri: Lea Alexandra Gunnarsdóttir

Dramatúrgur: Benjamín Kristján Jónsson

Sviðsmynd: Kolbeinn Högni Gunnarsson

Almenn aðstoð: Rafn Ágúst Ragnarsson

Plakat: Bjarki Björnsson

Leikarar: Einar Örn Gíslason, Hólmfríður Hafliðadóttir, Killian G. E. Briansson, Molly Mitchell, Nikulás Hansen Daðason

ÞAKKIR:

Anna María Tómasdóttir, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Egill Ingibergsson, Góði Hirðirinn & Agnar Már Másson.

Jónsi Hannesson er upprennandi leikstjóri og höfundur. Í Listaháskólanum hefur hann unnið mikið með bæði absúrdisma og grimmdarleikhúsið, með aukna áherslu á tempó og óhefðbundinn skrif stíl. Jónsi hefur einnig skrifað sjónvarpsþætti og er almennt stundvís.

HVENÆR//WHEN:

Sunnudagur 23. mars kl. 19:30-20:50

Miðvikudagur 26. mars kl. 18:00-19:20

Föstudagur 28. mars kl. 20:00-21:20

Laugardagur 29. mars kl. 20:00-21:20

HVAR//WHERE:

L143, LHÍ Laugarnes

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

Tungumál: Íslenska.

//

Script adaption of Uncle Vanya by Anton Chekov.

Ivan works, Sonia is ordinary, The Doctor doctors, Helena sparkles and the Professor - The Professor has so much to think about. There is something going on in this house, and this house - heose - head. What time is it? Is it already? Is it getting late? What kind of soup is for dinner tonight? Isn't there a clock on the fridge? No, there is nothing in the fridge.

Jónsi Hannesson is an aspiring director and writer. He has worked extensively with both absurdist theatre and the theatre of cruelty at the Icelandic Academy of the Arts, with an increased emphasis on tempo and an unconventional writing style. Jónsi has also written television series and is generally punctual.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger