Illgresin

Tjarnarbíó

2 shows

Ticket prices from

ISK 3,500

Um verkið:

Hann spurði mig

Hvar er Lúpínan?

Henni var útrýmt

Hún var að taka yfir

Og mennirnir urðu hræddir...

En hræddir við Hvað?

Illgresin sá sér, samhljóma í gegnum kaos og kyrrð, kalla út - þetta er okkar hreyfing.

Gígja Jónsdóttir er danshöfundur, dansari og gjörningalistamaður. Hún vinnur verk sín í ólíka

miðla svo sem gjörninga, sviðsverk, tónlist, vídeó, teikningu og innsetningar. Gígja hefur samið

fjölda sviðsverka og gjörninga, tekið þátt ímyndlistarsýningum, skipulagt viðburði og séð um

sýningarstjórnun. Hún hefur unnið í samstarfi við fjölda listamanna og dansað og komið fram í

dansverkum, sviðsverkum og gjörningum. Gígja skipar ásamt Pétri Eggertsyni, teknófiðludúóið

Geigen sem hlaut mikið lof fyrir dansverkið Geigengeist.

Verkið er samstarf Gígju Jónsdóttur við Forward sem er danshópur fyrir unga dansara. Hópurinn

setur upp nokkrar sýningar á hverju ári og kemur fram á hátíðum. Forward var listamannahópur

Reykjavíkur 2023 og er undir umsjón Dansgarðsins. Forward er styrkt af Reykjavíkurborg.

He asked me

Where is the Lupine?

She was exterminated

She was taking over

And the men became afraid...

But afraid of What?

IIllgresin sow themselves, resonate through chaos and stillness, call out —this is our move.

Gígja Jónsdóttir is a performance artist from Iceland. Her work is multidisciplinary and spans

performance, music/sound, video, installation and drawing. In her artistic practice she explores

contemporary social structures around her in relation to the current socio-political climate.

Gígja has created many performances, participated in a number of art exhibitions in Iceland,

and organized events. She has collaborated with a range of artists and also danced and

performed in numerous performances.

The piece is a collaboration between Gígja Jónsdóttir and FWD Youth Company. The company

creates a few performances every year and participates in festivals in Iceland as well as abroad.

Forward was the Reykjavík art group of 2023 and was nominated for “Sproti ársins” in Gríman

2022. Forward is supported by the city of Reykjavík.

Lengd / Length: 30 mínútur

Danshöfundur / Choreographer:

Gígja Jónsdóttir

Dansarar / Dancers: Bergþóra Sigurðardóttir, Diljá Þorbjargardóttir, Hekla Ýr Þorsteinsdóttir,

Hulda Margrét Gunnarsdóttir, Ólafía Grace Guðmundsdóttir, Ragnheiður Steingrímsdóttir,,

Sunna Mist Helgadóttir.

Tónlist / Music: Pétur Eggertsson og Gígja Jónsdóttir

Lýsing / Light design:

Myndefni / Visuals: Björgvin Sigurðarson

Hönnun: Rakel Andrésdóttir

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger