© 2025 Tix Ticketing
Hlégarður
•
23 March
Ticket prices from
ISK 3,900
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, Örn Árnason og Jónas Þórir píanóleikari hafa öll unnið saman í langan tíma og nú leiða þau saman hesta sína í stórskemmtilegri dagskrá sem heitir Léttir sprettir en þar skreppa þau með gesti sína í skemmtiferð í tali og tónum.
Tveir tímar af gleði og gáska.
Léttir sprettir í Hlégarði sunnudagskvöldið 23. mars kl. 20:00 – MENNING Í MARS