Hljómsveitin Goldies & Johnny King: Alvöru country veisla!

Hannesarholt

11 April

Ticket prices from

ISK 4,900

Johnny King mætir ásamt hljómsveitinni sinni Goldies með tónleika í fullri lengd, þá fyrstu í mörg ár, en tilefnið er meðal annars að fylgja eftir kvikmyndinni Kúreki norðursins: sagan af Johnny King eftir Andra Frey og Árna Sveins sem sýnd var í kvikmyndahúsum landsins og á RÚV í fyrra. Leikin verða bæði lög frá ferlinum eins og Lukku Láki og Tinarinn ásamt nýjasta smellinum Nútíma kúreki í bland við þekkta köntrí-slagara frá helstu stjörnum gullaldaráranna í country tónlist.

Hljómsveitina skipa:

Johnny King - Gítar og söngur

Guðný Lára Gunnarsdóttir - Ukulele og söngur

Stefán Örn Viðarsson - Píanó og söngur

Guðmundur Andrés Reynisson - Trommur og söngur

Guðmundur Pálsson - Fiðla

Hallur Guðmundsson - Bassi og söngur

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger