Hlustendaverðlaunin 2025

Nasa

20 March

Ticket prices from

ISK 3,500

Hlustendaverðlaunin 2025, skemmtilegasta tónlistarverðlaunahátíð landsins! Á Nasa við Austurvöll 20. mars næstkomandi.
Tónlistarverðlaun fólksins, þar sem ÞIÐ hafið valið ykkar uppáhalds tónlistarfólk fyrir árið 2024. Veitt verða verðlaun í níu flokkum.
Ásamt verðlaunaafhendingu kemur fram topp tónlistarfólk á hátíðinni sem enginn vill missa af.

Bríet
Birnir
Jóhanna Guðrún
Clubdub
Gugusar
Steindi jr.
GDRN
Kristmundur Axel
og
Friðrik Dór

Takmarkað magn miða í boði svo tryggðu þér miða STRAX!

Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger