Britpop tónleikar í Iðnó!

IÐNÓ

4 April

Ticket prices from

ISK 5,990

Föstudaginn 4. apríl verður slegið upp Britpop-veislu í Iðnó.

Heiðar Örn (Botnleðja) og stórsöngkonan Stefanía Svavarsdóttir leiða frábæra hljómsveit í flutningi á ódauðlegum slögurum frá gullaldartíma Britpop-senunnar.

Á dagskrá eru lög frá stærstu hljómsveitum tímabilsins, þar á meðal Oasis, Blur, The Verve, Radiohead, Skunk Anansie, The Cranberries og fleiri. Þú getur búist við geggjaðri stemningu, öflugri nostalgíu og kvöldi þar sem breska rokkbylgjan lifnar við á ný!

Hljómsveitina skipa:

Heiðar Örn Kristjánsson - Söngur & gítar
Stefanía Svavarsdóttir - Söngur
Elvar Bragi Kristjánsson - Gítar & söngur
Hálfdán Árnason - Bassi
Hannes Helgason - Hljómborð
Helgi Birgir Sigurðarson - Trommur

Það er 20 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger