Partýbingó með Evu Ruzu og Hjálmari á Sjálandi

Sjáland

8 May

Partýbingó með Evu Ruzu og Hjálmari Erni á Sjálandi þann 5. desember. Húsið

opnar kl 19:00 og bingóið hefst kl 20:30!

 

GLÆSILEGIR vinningar í boði, mikil stemmning og fjör verður á Sjálandi þetta

kvöldið! Á síðasta partýbingói komust færri að en vildu og því um að gera tryggja sér miða strax!

Hægt er að kaupa gómsæta smáréttaplatta sem borinn er á borð fyrir gesti. Á

honum má finna:

8 einingar – bakki fyrir 1 – verð 4900 kr

Hægeldað naut á brauði með kóngasveppum, stökkum lauk og grænkáli

Kjúklingataco, avocadomauk og tómatsalsa

Blómkálsnaggar

Mini borgari bernaise

Torpido rækja með eldpipar mæjó

Mangó og engifer gljáður kjúklingur með vorlauk og sesamfræjum

Sætur bakki - 4 einingar – 1900 kr

Súkkulaðihjúpaðar kökudeigskúlur með sykurpúðum

Súkkulaðibrownie

Churros með lime sykri og súkkulaðisósu

Hlökkum til að sjá ykkur í einum glæsilegasta veislusal landsins.

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger