Spurt og svarað um lífeyrismál

KR Heimilið

12 March

Hvað vilt þú vita um lífeyrismál og starfslok? 

Björn Berg Gunnarsson, fyrirlesari og fjármálaráðgjafi, svarar spurningum gesta á umræðufundi í félagsheimili KR við Frostaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur. Gestum býðst bæði að bera spurningar beint upp á fundinum sem og nafnlaust í gegnum vefkerfi.

Björn hefur haldið hundruð erinda og námskeiða um lífeyrismál síðastliðin 15 ár. Hann svarar spurningum um hin ýmsu mál sem brenna á fólki í tengslum við töku lífeyris, svo sem reglur Tryggingastofnunar, heppilega tímasetningu við upphaf lífeyrisgreiðslna, útttekt séreignarsparnaðar með tillti til skatta og skiptingu lífeyris milli maka.

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger