Spurt og svarað um lífeyrismál

KR Heimilið

12 March

Ticket prices from

ISK 6,900

Hvað vilt þú vita um lífeyrismál og starfslok? 

Björn Berg Gunnarsson, fyrirlesari og fjármálaráðgjafi, svarar spurningum gesta á umræðufundi í félagsheimili KR við Frostaskjól í Vesturbæ Reykjavíkur. Gestum býðst bæði að bera spurningar beint upp á fundinum sem og nafnlaust í gegnum vefkerfi.

Björn hefur haldið hundruð erinda og námskeiða um lífeyrismál síðastliðin 15 ár. Hann svarar spurningum um hin ýmsu mál sem brenna á fólki í tengslum við töku lífeyris, svo sem reglur Tryggingastofnunar, heppilega tímasetningu við upphaf lífeyrisgreiðslna, útttekt séreignarsparnaðar með tillti til skatta og skiptingu lífeyris milli maka.

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger