Nirvana | Nevermind | Rokkmessa

IÐNÓ

5 April

Sale starts

7 February 2025 at 10:00

(in 2 days)

Nevermind er önnur plata Nirvana og sú sem gerði hljómsveitina heimsfræga á svipstundu.

Platan kom út 24. september 1991 og hefur selst í yfir 30 milljón eintökum. Platan fékk frábæra dóma og situr yfirleitt hátt á bestu plötu listum. Nirvana vann til hinna ýmsu verðlauna fyrir gripinn. Heiðurssveitin sem flutti geggjaða dagskrá fyrir fullu húsi í Háskólabíó seint á síðasta ári ætlar að leika öll lögin á Nevermind í bland við slagara af plötunum Bleach og In Utero.

NIRVANA HEIÐURSSVEIT

Einar Vilberg - Söngur / gítar

Franz Gunnarsson - Gítar / söngur

Jón Svanur Sveinsson - Bassi / söngur

Stefán Ari Stefánsson – Trommur / söngur

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger