© 2025 Tix Ticketing
IÐNÓ
•
12 April
Ticket prices from
ISK 7,900
Vélráð í 10 ár
2024 fagnaði DIMMA 10 ára afmæli útgáfu plötunnar Vélráð en með þeirri plötu festi DIMMA sig rækilega i sessi sem ein vinsælasta þungarokkssveit á Íslandi.
Platan seldist gríðarvel og sat í fyrsta sæti sölulista í nokkrar vikur.
Af því tilefni ætlar DIMMA nú að spila Vélráð í heild sinni í fyrsta skipti í 10 ár ásamt mörgum öðrum af sínum þekktari og minna þekktari lögum.
Meðlimir DIMMU eru:
Stefán Jakobsson: Söngur
Birgir Jónsson: Trommur
Ingó Geirdal: Gítar
Silli Geirdal: Bassi
18 ára aldurstakmark