Gosi

Sláturhúsið Egilsstöðum

22 February

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum kynnir með stolti leiksýninguna Gosa. 

Leikgerð er eftir Karl Ágúst Úlfsson og Tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Leikstjóri er Andrea Katrín Guðmundsdóttir.

Leikritið Gosi segir frá leikfangasmiðinum, Jakob sem sker út strengjabrúðu á töfrastund og brúðan lifnar við. Þarna reynist vera ótaminn og óstýrilátur strákur, Gosi að nafni. Hann óhlýðnast föður sínum og í stað þess að mæta í skólann stefnir Gosi á vit vafasamra ævintýra sem reka hann á ótrúlegustu staði.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger