© 2025 Tix Ticketing
ARG viðburðir
•
14 February
Ticket prices from
ISK 5,990
Komdu og upplifðu kvöld fullt af ást, tónlist og tilfinningum með Sycamore Tree á Kaffi Flóru á Valentínusardag!
Með sínar heillandi raddir og hljómþýðan tónlistarflutning skapa þau einstaka stemningu sem mun ylja hjörtum á þessum sérstaka degi.
Þetta verður kvöld fyrir alla sem elska ást, tónlist og þá töfrandi tengingu sem aðeins lifandi flutningur getur skapað. Taktu ástvin með þér – og leyfið tónlistinni að tengja ykkur á dýpri hátt.
ATH - mjög takmarkað magn miða.