KK á Akureyri - Hótel KEA

ARG viðburðir

20 February

Sale starts

31 January 2025 at 10:00

(in 2 weeks)

Fimmtudagskvöldið 20. febrúar ætlar KK að mæta á Múlaberg á Hótel KEA og spila öll sín bestu lög og segja tengdar sögur.

Hvar man ekki eftir lögum eins og Vegbúin, Hafðu engar áhyggjur, Lucky one, Kærleikur og tími, Þjóðvegur 66 og Bein leið?

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra KK í mikilli nánd.

Húsið opnar kl 19:30, tónleikarnir hefjast á slaginu 20:00.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger