Aðalheiður Sigursveinsdóttir // ÖR

Leifshús, Akureyri

7 February

Það liggur eitthvað í loftinu, órætt. Að lifa hinu sanna heiðarlega lífi gerir enginn einn, þó að um einleik að ræða. Boðað er til ÖR fundar. Heitt á könnunni, nýliðar sérstaklega velkomnir.

Mynd á veggspjaldi: Ásta Kristjáns

Hönnun: Aðalheiður Sigursveinsdóttir

Tónlist: MJDorian, Alcemical Dream (Counterpint Cariation). Upprunaleg útgáfa birt í hljóðvarpsþætttinum Creatice Codex.

Þakkir: Bergdís Júlía Jóhannsdóttir, Egill Ingibergsson, Goddur. Eva Rún Snorradóttir, Brogan Davidsson, Hrefna Lárusdóttir. Eigendur Leifshús Art Farm. Samnemendur, kennarar og starfsólk sviðslistadeildar.

Mentor: Andrea Vilhjálmsdóttir

-------------

Sýnt er á tveimur stöðum - Hvar & Hvenær:

Stóra Black Boxið, L223 - Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík:

Miðvikudaginn 29. janúar – kl. 20:00 – 21:15

Sunnudaginn 2. febrúar – kl. 16:00 – 17:15 + Artist talk.

Leifshús, 606 Akureyri:

Föstudaginn 7. febrúar - kl. 18:00 - 19:15

Aðgangur:

Stóra Black Boxið, L223.

Gengið er inn fyrir neðan hús frá innganginum nær Sæbrautinni.

Það er þröskuldur sem þarf að fara yfir til að komast inn í bygginguna.

L223 er á annarri hæð. Lyfta er í húsinu sem hægt er að nota til að komast upp á 2. hæð en aðgangur að henni er takmarkaður svo vinsamlega hafið samband við adalheidur23@lhi.is fyrir frekari upplýsingar.

Aðgengileg salerni eru á öllum hæðum hússins og eru öll salerni kynhlutlaus.

Gott að vita:

Áhorfendur gætu verið beðnir um að þátttöku og er frjálst að hafna því eða taka þátt.

-----------------

Bio: Aðalheiður Sigursveinsdóttir er á mótum listgreina, stafa og staðhæfinga. Aðaheiður vinnur með ljóðræn textaverk, innsetningar, spegla og tilfallandi yfirborð og speglar samtímann.

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger