© 2025 Tix Ticketing
Bæjarbíó
•
7 March
Ticket prices from
ISK 7,990
Bjartmar og Bergrisarnir hafa verið iðnir við tónleikahald og útgáfu á nýjum lögum og textum eftir Bjartmar og má þar t.d. nefna, Á ekki eitt einasta orð, Af því bara og Veistu hver ég er? Einnig mun hljómsveitin fara yfir feril Bjartmars og spila vinsælustu lög hans í gegnum tíðina. Hljómsveitin er skipuð auk Bjartmars, Júlíus Freyr Guðmundsson bassi og söngur, Birkir Rafn Gíslason gítar og söngur, Daði Birgisson hljómborð og söngur og Arnar Gíslason trommur.