Afmælisorgía Sniglabandsins og Lögreglukórsins

Harpa

14 February

Ticket prices from

ISK 5,990

Árið 2025 er ekkert venjulegt ár. Þá fagnar Sniglabandið 40 árum og Lögreglukórinn 90 árum. Í gegnum áratugina hefur samband þeirra verið til háborinnar fyrirmyndar. Það er því einboðið að leiða þessi tvö stórveldi í menningarheiminum saman í afmælisorgíu á Valentínusardaginn. 

Þér og ástinni þinni er boðið að vera með. Þetta verður sjúklegt!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger