Klassík í Salnum 2024 - 2025

Salurinn

4 shows

Ticket prices from

ISK 3,900

Fernir glæsilegir tónleikar fara fram í tónleikaröðinni Klassík í Salnum vorið 2025. Hér er teflt saman nýsköpun og klassík í flutningi frábærra hljóðfæraleikara. Allir tónleikar fara fram klukkan 13:30 en á undan hverjum tónleikum verður boðið upp á tónleikaspjall í fordyri Salarins.

12. janúar 2025: Hamskipti || Svanur Vilbergsson gítarleikari

9. febrúar 2025. Lögin úr leikhúsinu || Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir

16. mars 2025. Beethoven og Franck || Sif Margrét Tulinius og Richard Simm

25. maí 2025. Rómantískir risar || Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir og Liam Kaplan. 

Félag íslenskra tónlistarmanna - klassísk deild FÍH á veg og vanda að tónleikaröðinni Klassík í Salnum sem haldin er í samstarfi við Salinn.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger