Kærleikur & Kvíði útgáfutónleikar

Hof

28 February

Ticket prices from

ISK 2,990

Kærleikur og kvíði er önnur plata listamannsins Spacement. Lögin eru fjölbreytileg með alls konar þemu, allt frá fuglasöng til ástarsorgar og alls konar þar á milli. Platan hefur verið í smíðum í nokkur ár og byrjaði að fæðast í stúdíói á Óseyri. Siðastliðið ár hefur lokafrágangur átt sér stað í Reykjavík.

Spacement/Agnar Forberg er ungur og upprennandi raftónlistarmaður með djúpar rætur á Akureyri og Eyjafirði.

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger