Útgáfutónleikar Spacestation í IÐNÓ

IÐNÓ

7 March

Ticket prices from

ISK 3,490

Í tilefni af útgáfu fyrstu stóru plötu Spacestation, mun hljómsveitin halda tónleika í IÐNÓ þann 7 mars 2025. Dyrnar opna klukkan 20:00 og tónleikar hefjast stundvíslega klukkan 21:00. Miðasala og upphitun auglýst síðar.

Hljómsveitin Spacestation dregur innblástur sinn úr 60’s rokki og shoegaze og hafa það að markmiði að hreyfa við áheyrendum svo þau dansi og dilli sér. Spacestation hafa verið áberandi í íslenskri grasrót síðasta árið og hafa lögin “Í draumalandinu” og “Hvítt vín” fengið spilun og vakið athygli. Tónlistin fjallar um næturlífið, ást og önnur ávanabindandi efni.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger