ENSÍMI í Bæjarbíó

Bæjarbíó

29 March

Ticket prices from

ISK 7,990

Hljómsveitin Ensími gaf nýverið út sína sjöttu plötu, Fuel to Escape. Að því tilefni hafa meðlimir náð að samræma dagatölin sín til að koma saman og leika á langþráðum tónleikum í Bæjarbíó, 29. mars næstkomandi. Vel valin lög af farsælum ferli sveitarinnar fá að heyrast þessum einstaka viðburði sem enginn ætti að láta sér detta það í hug að missa af.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger