Guðmundur Einar - Lítill töffari

Tjarnarbíó

3 shows

Ticket prices from

ISK 5,500

Lítill töffari er glæný uppistandssýning Guðmundar Einars. Þar fjallar hann um hversu erfitt er að vera töff, barnauppeldi í samtímanum og í gamla daga, samskipti, tónlist, veðrið og nútímann.

Guðmundur Einar hefur getið sér gott orð meðal annars sem leikstjóri sjónvarpsþáttanna Kanarí og meðlimur Improv Ísland en hefur undanfarin ár staðið í ströngu við að semja og flytja uppistand. Sú vinna hefur getið af sér þessa sýningu, sem verður sérstaklega lifandi, músíkölsk og sprenghlægileg.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger