Klassík í Hjallakirkju

Hjallakirkja

24 November

Kvennakórinn Vox feminae syngur fallega klassíska tónlist í Hjallakirkju sunnudaginn 24. nóvember kl.16. 

Flutt verður Messa ópus 126 eftir Josef Rheinberger og þrjár Mótettur eftir Felix Mendelssohn. Rheinberger og Mendelssohn voru þýsk nítjándu aldar tónskáld. Verkin sömdu þeir fyrir kvennakór og orgel við trúarlegan latneskan texta. 

Kórstjóri Vox feminae er Stefan Sand

Organisti er Pétur Nói Stefánsson 

Miðaverð er 3.500 krónur, miða má nálgast hjá kórkonum og á TIX.is

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger