Jólatónleikar Kórs Lindakirkju

Lindakirkja, Kópavogi

8 December

Kór Lindakirkju heldur sína rómuðu jólatónleika 2. sunnudag í aðventu, 8. desember næstkomandi kl. 20. Húsið opnar kl. 19:30

Kórinn mun flytja fjölbreytt úrval laga, hress og hátíðleg í bland

Sérstakur gestur að þessu sinni er Edgar Smári

Óskar Einarsson er hljómsveitar og kórstjóri af sinni alkunnu snilld en auk hans skipa hljómsveitina:

Ásgeir Ásgeirsson - gítar

Brynjólfur Snorrason - trommur

Haukur Arnórsson - hljómborð

Páll Elfar Pálsson - bassi

Pétur Erlendsson - gítar

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger