Jólasöngdætur Akraness 2024

Tónberg - Akranesi

8 December

Komdu og upplifðu jólagleðina með Jólasöngdætrum Akraness! 

 Tónleikarnir verða haldnir þann 8. desember kl. 17:00 og 20:30 í Tónbergi á Akranesi. 

 Dagskráin inniheldur fjölbreytt úrval jólalaga sem endurspeglar ólíka tónlistarstíla hópsins. Hópurinn samanstendur af: 

Hönnu Þóru Guðbrandsdóttir 

Huldu Gestsdóttur 

Valgerði Jónsdóttur 

Rakel Pálsdóttur 

Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur 

Ylfu Flosadóttur 

 Tónlistarstjóri: Flosi Einarsson 

 Við hlökkum til að deila jólagleðinni með ykkur.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger