Iceland Airwaves 2025

Reykjavík

6 November

Ticket prices from

ISK 6,900

Í nóvember ár hvert fyllist Reykjavík af lífi og tónlist í hverjum krók og kima þar sem upprennandi íslenskir listamenn og alþjóðlegar stórstjörnur koma fram og leika list sína. Á hátíðina mæta tónlistarunnendur sem ráfa um tónleikastaði í leit að næstu stjörnum íslensks tónlistarlífs eða til að horfa á sitt uppáhalds atriði.

Iceland Airwaves er óumdeilanlega mikilvægasti stökkpallur og kynningarvettvangur fyrir íslenska tónlist og tækifæri fyrir tónlistarunnendur til að sjá heimsklassa tónlistarfólk koma fram og í leiðinni uppgötva eitthvað nýtt í borg sem skapar einstaka stemningu sem fólk víðsvegar af úr heiminum sækist eftir ár eftir ár.

Árið 2025 fer Iceland Airwaves from dagana 6-8. nóvember í miðbæ Reykjavíkur og það borga sig alltaf að kaupa miða strax, áður en verðið hækkar!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger