© 2025 Tix Ticketing
Gamla Bíó
•
15 December
Rafn Jónsson trommuleikari hefði orðið 70 ára í desember n.k. Af því tilefni ætla fjölskylda og vinir að heiðra minningu Rabba með tónleikum í Gamla Bíó sunnudaginn 15. desmber. Þar munu samstarfmenn hans úr fjölmörgum hljómsveitum flytja öll hans þekktustu lög. Lög eins og Kanínan, Þúsund sinnum, 16, Húsið og ég, Tangó, Himnalagið, Prinsessan, Presley, Danska lagið, Þrisvar í viku, Sofðu rótt, Andartak o.fl. o.fl. Miðaverði verður stillt í hóf en tónlistarfólk mun gefa vinnu sína og allur ágóði af minningartónleikum Rabba mun renna til MND félagsins á Íslandi.