Allir á svið

Frumleikhúsið

21. - 24 November

Ticket prices from

ISK 3,500

Leikfélag Keflavíkur setur upp sprenghlægilega farsann Allir á svið eftir Michael Frayn.

Farsinn Allir á svið er oft kallaður Drottning farsana enda er hér um að ræða sprenghlægilegt verk sem hefur slegið í gegn hvar sem það hefur verið sett upp. Sýningin fjallar um leikhóp sem er að setja upp leiksýningu sem heitir Nakin á svið. Fyrir hlé fá áhorfendur að fylgjast með generalprufu sýningarinnar, síðustu æfingu fyrir frumsýningu. Áhorfendur fá annað sjónarhorn eftir hlé og fylgjast þá með því sem gerist baksviðs meðan á sýningunni stendur.

Farsinn Allir á svið er bráðskemmtilegur farsi þar sem allt fer úrskeiðis, bæði á sviðinu og utan þess.

Fólkið á bakvið tjöldin

Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson
Höfundur: Michael Frayn
Leikgerð: Gísli Rúnar Jónsson
Ljósa- og hljóðhönnun: Þórhallur Arnar Vilbergsson
Leikmyndahönnun: Davíð Örn Óskarsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger