Nýdönsk

Harpa

31 January

Ticket prices from

ISK 9,990

Auktaónleikar 31. janúar kl. 22, sala hefst 21. desember kl. 10 

Hljómsveitin Nýdönsk kynnir glænýtt efni af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem ber nafnið Í raunheimum. Þetta er ellefta hljóðversplata sveitarinnar og var hún tekin upp á Suður Englandi við bestu aðstæður í Real World hljóðverinu.

Útgáfutónleikarnir verða í Norðurljósasal Hörpu. Auk þess að leika nýju plötuna í heild sinni, sem inniheldur Fullkomið farartæki, eitt af vinsælustu lögum landsins um þessar mundir, verða mörg af þekktustu lögum hljómsveitarinnar á dagskránni.

Nýdönsk skipa þeir Daníel Ágúst, Björn Jörundur, Jón Ólafsson, Stefán Hjörleifsson og Ólafur Hólm. Þeim til aðstoðar verða Guðmundur Pétursson og Ingi Skúlason

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger