Jólatónleikar Barbara

Háteigskirkja

20 December

Kvartettinn Barbari flytur kunnugleg og hjartnæm jólalög í bland við hressa og skemmtilega gamantónlist í sannkölluðum barbershop-stíl.

Kvartettinn þreytti sína frumraun í keppnissöng seinasta vor þegar þeir kepptu í norðurlandakeppni SNOBS (Society of Nordic Barbershop Singers) og hrepptu þar bronsverðlaun. Inn á milli jólalaganna verða fléttuð stykki úr keppnisprógramminu og hver veit nema piltarnir fái smá liðsauka?

Kvartettinn skipa:

Gunnar Thor Örnólfsson

Karl Friðrik Hjaltason

Páll Sólmundur H. Eydal

Ragnar Pétur Jóhannsson

Aðgangur ókeypis fyrir 12 ára og yngri.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger