© 2025 Tix Ticketing
Háteigskirkja
•
20 December
Kvartettinn Barbari flytur kunnugleg og hjartnæm jólalög í bland við hressa og skemmtilega gamantónlist í sannkölluðum barbershop-stíl.
Kvartettinn þreytti sína frumraun í keppnissöng seinasta vor þegar þeir kepptu í norðurlandakeppni SNOBS (Society of Nordic Barbershop Singers) og hrepptu þar bronsverðlaun. Inn á milli jólalaganna verða fléttuð stykki úr keppnisprógramminu og hver veit nema piltarnir fái smá liðsauka?
Kvartettinn skipa:
Gunnar Thor Örnólfsson
Karl Friðrik Hjaltason
Páll Sólmundur H. Eydal
Ragnar Pétur Jóhannsson
Aðgangur ókeypis fyrir 12 ára og yngri.