RAUST - Örlög

Ástjarnarkirkja

30 October

Kórinn RAUST býður til tónleika undir yfirskriftinni Örlög þar sem flutt verða verk sem öll fjalla um hin óumflýjanlegu örlög, dauðann. RAUST, undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg, hefur í gegnum árin skapað einstaka stemningu á tónleikum með vali á djúpum og áhrifamiklum verkum. Efnisskrá þessa tónleika fléttar saman harmræna, friðsæla og kröftuga tóna frá öllum heimshornum sem leiða áheyrendur í ferðalag um ólíkar hliðar lífs og dauða.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger