© 2024 Tix Ticketing
Háskólabíó
•
9 November
Vinirnir og grínistarnir, Tinna, Tryggvi og Ingó, í hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? halda LIVE SHOW í Háskólabíó laugardaginn 9. nóvember 2024!
Í fyrsta skipti í sögu ÞAAVG verða tvær sýningar sama kvöld! Sýningarnar eru settar upp með sama hætti og því eins að mestu leyti. Sýningin er í boði Orville, Símans og 66ºNorður. ATH 18 ára aldurstakmark.