Jólablús

IÐNÓ

12 December

Blússveit Þollýjar með gítarleikarana Friðrik Karlsson í Mezzoforte og Tryggva Hubner í broddi fylkingar býður til glæsilegrar Jólablúsveislu í Iðnó. Kröftugur ryþmablús með gospelívafi, hugljúfar melódíur og jólalög í blúsbúningi. Einstakir jólatónleikar sem enginn tónlistarunnandi má láta framhjá sér fara.

Blússveitina skipa:

Þollý Rósmunds söngur

Friðrik Karlsson gítar

Tryggvi Hubner gítar

Jonni Richter bassi

Fúsi Óttars trommur

Takmarkaður sætafjöldi. Tryggið ykkur miða í tíma

Miðaverð í forsölu: 3.990

Miðaverð í hurð: 4.390

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger