Til hamingju með að vera mannleg

Tjarnarbíó

28 November

Ticket prices from

ISK 8,900

Til hamingju með að vera mannleg er nýtt íslenskt verk byggt á ljóðabók Siggu Soffíu sem hún skrifaði þegar hún gekk í gegnum krabbameinsmeðferð í heimsfaraldri. Verkið fjallar um þrautseigju, um andlegan styrk og um samfélag kvenna sem standa hver með annarri. Einnig um mikilvægi þess að treysta á aðra til að lifa af, um andlegt og líkamlegt þol og klisjurnar sem sanna sig aftur og aftur, eins og: „Það sem drepur þig ekki styrkir“. Og ekki síst um hvernig hægt er að sjá það fallega í erfiðustu aðstæðum.

Leikstjóri, danshöfundur og höfundur texta: Sigríður Soffía Níelsdóttir

Aðstoðarleikstjóri: Stefán Hallur Stefánsson

Tónskáld: Jónas Sen

Leikmynda- og búningahöfundur: Brynja Björnsdóttir

Vörpun: Dodda Maggý

Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger