Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja

3 December

Jólatónleikar Mótettukórsins eru fyrir löngu orðnir ómissandi hluti af aðventunni í Reykjavík. Í ár býðir Mótettukórinn til aðventustundar í Laugarneskirkju, þar sem kórinn flytur sígildar jólaperlur úr safni sínu í bland við nýrri verk. Stjórnandi kórsins er Stefan Sand.

Mótettukórinn býður til notalegrar tónlistarveislu í Laugarneskirkju og lofar fallegri stund, ljúfum tónum og sönnum jólaanda.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger